Þá er ég loksins orðir föðursystir og litli bróðir orðinn pabbi. Ofboðslega er það skrýtið. Fyrsta - og langþráða - barnabarn foreldra minna fæddist í gærkvöldi kl. 21:46 - 54,5 cm - tæpar 20 merkur. Allir auðvitað himin lifandi og myndir af Gísla Hrafni Halldórssyni sjást hér.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home