Ég ætla að gera tilraun til að blása lífi í þetta steindauða blogg með því að deila með ykkur því sem ég lærði á menningarnótt:
- Klukkan fimm um daginn er ennþá fullt af stöðum til að leggja, það er ekki endilega ástæða til að leggja í fyrsta lausa pláss sem maður sér.
- Ekki leggja þannig að það sé mögulegt að loka mann inni, það verður gert.
- Ekki vera með rafmagnslausan farsíma.
- Ekki segja "fjandinn" svo smábarn heyri til.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home