Naflaló

Mögnum svo seið
að leið verði greið

miðvikudagur, september 20, 2006

Þetta er að verða eins og barnaland...
Sem er gott, ég barði ekki bara Gyðu litlu og fjölskyldu augum í dag, heldur var ég svo heppin að Guðmundur var hjá þeim með mömmu sína með sér.
Þið eruð heppnar stelpur mínar að eiga allar bestu vinkonurnar óléttar eða með kríli í einu. Mikið öfunda ég ykkur.

Kling kling heyrðist í eggjabakkanum...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home