Naflaló

Mögnum svo seið
að leið verði greið

föstudagur, júní 23, 2006

Ætli maður sé ekki endanlega orðinn gamall þegar maður skráir sig á póstlista Bónus af því maður gæti unnið matarkörfu, en dettur ekki í hug að taka þátt í leik þar sem er hægt að vinna rafting ferð...

Og ég veit ekki hvað maður er endanlega orðinn, óléttur kannski bara, þegar maður veit hvað er í umræðunni á Barnalandi. Alla vega var Nornabúðin í umræðunni þar um daginn, gaman að því :-)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home