Helloooo darlings.
Nú er ég endanlega að skipuleggja yfir mig, og um að gera að halda því áfram. Hvað ég vildi sagt hafa, ég er að koma í bæinn um helgina og var að velta fyrir mér hvort stemming væri fyrir að gera eitthvað á laugardagskvöldinu. Spila? Norna? Horfa á Rocky Horror? Þetta alltsaman, með bjórívafi? Heima hjá einhverjum þar sem má reykja? Mér sýnst ég vera að fara að hitta einhvern slatta af ykkur á sýningu á Grimms á laugardeginum. Kaffihús með gagnrýnifundi upp úr því?
Hvað haldiði?
Verð annars líka að þvælast í bænum mánudag og þriðjudag og verð væntanlega slatta að trufla fólk í vinnunni og sollis.
Knúsknús
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home