Naflaló

Mögnum svo seið
að leið verði greið

laugardagur, desember 27, 2003

Enginn nennir að ærslast, ekki einu sinni ég... Sit bara með kaffibolla og smákökur, börnin bæði með móðurforeldrum sínum og ég nýt þess innilega að nenna ekki neinu. Kannski ætti ég að reyna að klára Jak and Daxter, Playstation leikinn sem ég fékk frá jólasveininum í fyrra. Ég á bara lokaskrímslið eftir. Bah, nenni því eiginlega ekki.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home