Þetta hérna er ótrúlega sniðugt, maður getur á einum stað séð öll bloggin sem maður les og hvort það er eitthvað nýtt á þeim. En til að þetta virki þá þarf bloggið að vera rétt stillt, og sum blogg, sérstaklega sem eru búin að vera til lengi, eru það ekki. Þannig að, krúslurnar mínar, svo ég missi nú ekki af neinu, eruð þið til í að fara í bloggið ykkar í settings og site feed og stilla publish á yes. Þetta vantar t.d. á þetta blogg hér (Ásta ert þú ekki með aðgang að stillingunum), og á bloggin hjá Siggu Láru, Siggudís og Svandísi.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home