Naflaló

Mögnum svo seið
að leið verði greið

mánudagur, janúar 29, 2007

Og svona af því að við erum í gátuleik... Yður brá var það ekki? Hver mælti og við hvaða aðstæður?

2 Comments:

At 3:24 e.h., Blogger Berglind Rós said...

Hahaha, enda hverjum myndi ekki bregða við að það brotni undan henni borð, þó það hefði kannski ekki verið í handritinu. Hefði samt átt að vera þannig, þetta var miklu fyndnara svoleiðis :-P

 
At 12:44 e.h., Blogger Sigga Lára said...

Fliss... Var alveg búin að gleyma

 

Skrifa ummæli

<< Home