Ég get svarið að það er komment kerfi á leiðinni. Alveg satt!
laugardagur, mars 08, 2003
föstudagur, mars 07, 2003
Til hamingju Nornir, þá er hægt að tjá sig á einum stað í staðinn fyrir að allir séu að reyna að skipuleggja sig á fimm mismunandi bloggum. Ég er annars að reyna að koma mínu í gang. Það verður gífurlega fræðandi síða um öll þau spennandi verkefni sem ég verð að takast á við sem öryrki á Egilsstöðum. Eins og allir heyra, einstaklega dramatískt blogg, ómissandi á hverju heimili. ;-)