Naflaló

Mögnum svo seið
að leið verði greið

föstudagur, september 10, 2004

jæja samnornir góðar.

það er komið að því, nornakvöld næstkomandi föstudagskvöld 17.sept í skipulagningu fangors og spúnkhildar, staðsetning auglýst síðar. þetta er síðasta kvöld skottu á landinu í bili og fyrsta kvöld svandísar á heimaslóðum, því ber fagna og undirbúa.

mælst er til að nornir allar taki saman amk. einn galdur sem þær vilja fremja, eina bölvun og spádóma á takteinum. það verður ekki tekið við fólki á leið eitthvert annað, kvöldið skal frátekið og hugarfar miðast við venjuleg nornarfundarstörf....