Ný norn er komin með blogg; Auður!
Sjá tengil hér til vinstri.
Mögnum svo seið
að leið verði greið
Sigga, Ásta, Heiða og aðrir söngfuglar....mig vantar textann að " yfir í fjörður". .það er búin að vera fast í hausnum á mér síðan á laugardaginn þegar hjalti söng það fyrir mig. ekkert er meira pirrandi en að hafa lag í höfðinu sem maður getur ekki munað textann að......tölvupóstur óskast hið snarasta!