Naflaló

Mögnum svo seið
að leið verði greið

föstudagur, október 17, 2003

Hae, eg er ekki daud og tolvan min er komin i lag. Hurrrrrra.

Svandis

þriðjudagur, október 14, 2003

Mig langar að vekja athygli norna á link sem ég bætti við hérna til vinstri. Þriðji linkurinn á þessari síðu - Galdrar. Þetta er eitthvað alls konar galdradót sem ég er ekki alveg viss hvaðan ég fékk en er kannski vert að skoða ef maður er í galdrastellingum.

Ég vil taka það fram að ég er ekki búin að skoða þetta og firra mig allri ábyrgð.