Naflaló

Mögnum svo seið
að leið verði greið

föstudagur, desember 03, 2004

Best að hafa þetta innlegg hér. Held það eigi heima.

Um daginn var Varríus með tengil á annað blogg þar sem fram kom að dagsetningarnar á stjörnumerkjum maður væri væru allar vitlausar. Samkvæmt réttum dagsetningum reyndist ég vera fiskur. Og var nú bara ekkert sérstaklega hrifin, alltaf frekar sátt við að vera sauðkind. Jæjah, ég raxt á þetta próf sem á að skera úr um þetta í eitt skipti fyrir öll. Hér er fyrsta útkoma:

You are 80% Aries







Ég hélt að þetta gerði út um málið. 80%. Það getur nú ekki verið hægt að vera mikið meira... En ég tók líka fiskaprófið, svona til að vera viss:

You are 100% Pisces







Í ljós kom að það er hægt að vera meira en 80% eitthvað. Þetta breytir öllu um mína sjálfsmynd. Til þess að vera alveg alveg viss tók ég öll hin stjörnumerkin fyrir líka... það kom hvergi meira en 20%. Held ég verði að sætta mig við örlög mín...

miðvikudagur, desember 01, 2004

Er þessi síða að breytast í grafreit fyrir kjánaleg próf?

You are 67% Sagittarius