Naflaló

Mögnum svo seið
að leið verði greið

laugardagur, desember 20, 2003

Nú á ég bráðum afmæli, nánar tiltekið á miðvikudaginn. Ég hef hugsað mér að vera heima við þangað til klukkan sirka fjögur með púrtvínsflösku og smákökur, þannig að ef þið verðið á ferðinni og vitið ekki hvað þið eigið við tímann að gera þá endilega látið sjá ykkur. En það er bannað að koma með pakka, það mun verða tækifæri til þess síðar.