Þetta er skemmtilegt klukk, ég ætla bara að taka það til mín þó enginn hafi klukkað mig. Bíðið samt aðeins, ætla aðeins að sópa burtu mesta rykinu hérna með kústinum mínum...
Jæja þá
Fjórar vinnur sem ég hef unnið um ævina
Sveitastrákur
Skálavörður
Tjaldstæðisvörður
Tölvunörd
Fjórar bækur sem ég gæti lesið aftur og aftur
Til Sommer og Nattens Kys (alveg satt!)
Flestar bækur eftir Stephen King
Hitchiker's Guide
... og bara best að viðurkenna það, Ísfólkið
Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur
Groundhog Day
Forrest Gump
There's Something About Mary
Man on the Moon
Fjórir sjónvarpsþættir sem ég reyni að missa ekki af
Engir, ég sæki mér Lost og Desperate Housewives. Annað bara horfi á, eða ekki.
Fjórir staðir sem ég hef búið á
Fellabær
Egilsstaðir
Garðabær
Sorel (Kanada)
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum
Gnúpverjahreppur
Þingeyri
Akureyri
Róm
Fjórar síður sem ég skoða daglega
Bloglines
Mogginn
Jarðskjálftasjá veðurstofunnar
ljósmóðir.is
Fjórir veitingastaðir sem ég held uppá
Holtið
Narfeyrarstofa í Stykkishólmi
Viðeyjarstofa (sem ég er ekki viss um að sé opin lengur)
Mexíkóski staðurinn sem var á Langholtsvegi, svo í Listhúsinu og er ekki til lengur :-(
Fernt matarkyns sem ég held uppá
Grjónagrautur með slátri
Kalkúnn með öllu tilheyrandi
Franskar með ediki
Súkkulaði
Fjórir staðir sem ég vildi heldur vera á núna
Á ströndinni í Malasíu
Á skíðum í Kanada
Í heimsókn hjá Lilju í Frakklandi
Í heimsókn hjá Svandísi í Frakklandi
Fjórir hlutir sem ég hlakka til
Vera ólétt
Vera búin að eiga
Vera búin að taka til í bílskúrnum
Að það verði hlýtt