Naflaló

Mögnum svo seið
að leið verði greið

fimmtudagur, janúar 08, 2004

Hvernig er það, nornir góðar, drápust allir ofan í klofin á sér um jólin eða hvað? Er 2004 ár bloggletinnar? Hvað er eiginlega í gangi?
Svo þarf að plana hittingar. Nú er ég flutt í bæinn, búin að vera nokkuð dugleg að kaffihúsast með fólki, en betur má alveg. Hef t.d. hvorki séð haus eða sporð af Heiðu eða Berglindi.
Tímapantanir í síma 862 5404
Er alltaf laus frá 13.00 á daginn (er reyndar að þykjast skrifa ritgerð á þeim tíma, en svoleiðis er jú teygjanlegt).