Naflaló

Mögnum svo seið
að leið verði greið

fimmtudagur, janúar 20, 2005

Fjelagsfundurinn var fámennur en afar góðmennur, eins og við er að búast. En þetta var aldeilis gaman og létt nostalgískt, á tíma lá við að kapteinninn væri dreginn upp og upphæfist söngur, "hér í Kardimommu okkar líf er yndislegt....". Já, það voru dagarnir...